Skip to main content

29. nóvember Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarNóvember


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












29. nóvember




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search













































Okt – Nóvember – Des
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

2019
Allir dagar


29. nóvember er 333. dagur ársins (334. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 32 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1314 - Loðvík 10. varð konungur Frakklands.


  • 1378 - Venseslás tók við sem keisari hins Heilaga rómverska ríkis af föður sínum, Karli 4.


  • 1780 - Jósef 2. erfði Habsborgarríki móður sinnar, Maríu Teresu af Austurríki.


  • 1899 - Knattspyrnuliðið Real Madrid var stofnað.


  • 1906 - Frumflutt var verkið Rís þú unga Íslands merki, ljóð Einars Benediktssonar við lag Sigfúsar Einarssonar í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík.


  • 1930 - Kommúnistaflokkur Íslands var stofnaður eftir klofning úr Alþýðuflokknum.


  • 1942 - 548 norskir gyðingar voru fluttir í útrýmingarbúðir í Þýskalandi.


  • 1945 - Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía var stofnað.


  • 1947 - Sameinuðu þjóðirnar stungu upp á skiptingu Palestínu í tvö ríki áður en stjórn Breta lyki þar en Arabar voru eindregið mótfallnir þeim tillögum.


  • 1953 - Samtök herskálabúa voru stofnuð í Camp Knox í Vesturbæ Reykjavíkur.


  • 1972 - Atari setti á markað spilakassa með tölvuleiknum Pong.


  • 1974 - Þjóðverjar settu löndunarbann á íslensk skip í þýskum höfnum vegna landhelgisdeilunnar.


  • 1976 - Ítölsku hryðjuverkasamtökin Prima Linea gerðu árás á samtök stjórnenda FIAT í Tórínó.


  • 1986 - Lottó, happdrætti rekið af Íslenskri getspá, hóf göngu sína.


  • 1987 - Félagið Ísland-Palestína var stofnað.


  • 1987 - Korean Air flug 858 fórst og 115 létust þegar sprengja sprakk um borð. Norðurkóreskir útsendarar höfðu komið henni fyrir.


  • 1988 - Fimleikafélagið Rán var stofnað í Vestmannaeyjum.


  • 1989 - Forsætisráðherra Indlands, Rajiv Gandhi, sagði af sér eftir að flokkur hans tapaði helmingi þingsæta sinna.


  • 1990 - Fyrra Persaflóastríðið: Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti Ályktun öryggisráðs Sþ nr. 678 sem gaf heimild fyrir hernaðaríhlutun í Írak ef Írakar drægju herlið sitt ekki frá Kúveit fyrir 15. janúar 1991.


  • 1991 - Kvikmyndahúsakeðja Árna Samúelssonar tók upp nafnið Sambíóin.


  • 2010 - Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2010 hófst í Cancún í Mexíkó.


  • 2011 - Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu.


  • 2011 - Hópur mótmælenda réðist inn í sendiráð Bretlands í Teheran og lögðu það í rúst vegna viðskiptaþvingana sem Bretland hafði sett á Íran vegna kjarnorkuáætlunar landsins.


  • 2012 - Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti að gera Palestínuríki að áheyrnarríki í stað áheyrnarfulltrúa.


  • 2017 - Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést eftir að hafa drukkið flösku af eitri þegar hann beið dóms Alþjóðlega stríðsglæpadómstólsins fyrir fyrrum Júgóslavíu.


Fædd |



  • 1338 - Lionel af Antwerpen, hertogi af Clarence (d. 1368).


  • 1835 - Cixi keisaraekkja, einvaldur í Kína (d. 1908).


  • 1856 - Theobald von Bethmann-Hollweg, þýskur stjórnmálamaður (d. 1921).


  • 1857 - Theodor Escherich, bæverskur barnalæknir og örverufræðingur (d. 1911).


  • 1898 - C. S. Lewis, írskur rithöfundur (d. 1963).


  • 1915 - Oscar Reutersvärd, sænskur myndlistarmaður (d. 2002).


  • 1924 - Erik Balling, danskur kvikmyndaleikstjóri (d. 2005).


  • 1926 - Beji Caid Essebsi, forseti Túnis (d. 2019).


  • 1931 - Wallace Broecker, bandarískur jarðefnafræðingur.


  • 1932 - Jacques Chirac, Frakklandsforseti (d. 2019).


  • 1947 - George Kobayashi, japanskur knattspyrnumaður.


  • 1949 - Garry Shandling, bandarískur leikari (d. 2016).


  • 1957 - Janet Napolitano, bandarísk stjórnmálakona.


  • 1957 - Tetsuo Sugamata, japanskur knattspyrnumaður.


  • 1959 - Rahm Emanuel, bandarískur stjórnmálamaður.


  • 1961 - Kim Delaney, bandarísk leikkona.


  • 1962 - Catherine Chabaud, frönsk siglingakona.


  • 1964 - Didda, íslenskt skáld.


  • 1965 - Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.


  • 1973 - Ryan Giggs, velskur knattspyrnumaður.


  • 1974 - Gunnlaugur Jónsson, íslenskur knattspyrnumaður.


  • 1977 - Paul Goodison, enskur siglingamaður.


  • 1980 - Hreiðar Levý Guðmundsson, íslenskur handknattleiksmaður.


Dáin |



  • 1211 - Páll Jónsson, biskup í Skálholti.


  • 1268 - Klemens 4. páfi.


  • 1314 - Filippus 4. Frakkakonungur (f. 1268).


  • 1330 - Roger Mortimer, fyrsti jarlinn af March og í raun stjórnandi Englands 1327-1330 (f. 1287).


  • 1378 - Karl 4., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1316).


  • 1530 - Thomas Wolsey, enskur kardínáli og stjórnmálamaður (f. 1473).


  • 1626 - Ernst von Mansfeld, þýskur herforingi (f. um 1580).


  • 1627 - John Ray, enskur líffræðingur (d. 1705).


  • 1632 - Friðrik 5. kjörfursti í Pfalz (f. 1596).


  • 1643 - Claudio Monteverdi, ítalskt tónskáld (f. 1567).


  • 1666 - Ólafur Ólafsson lærði karl, skólameistari á Hólum.


  • 1682 - Róbert Rínarfursti, herforingi í Ensku borgarastyrjöldinni (f. 1619).


  • 1694 - Marcello Malpighi, ítalskur læknir (f. 1628).


  • 1699 - Patrick Gordon, skoskur herforingi í her Rússakeisara (f. 1635).


  • 1780 - María Teresa af Austurríki, keisaradrottning í hinu Heilaga rómverska ríki (f. 1717).


  • 1907 - Árni Thorsteinson, landfógeti og alþingismaður (f. 1828).


  • 1924 - Giacomo Puccini, ítalskt tónskáld (f. 1858).


  • 1939 - Philipp Scheidemann, þýskur stjórnmálamaður (f. 1865).


  • 1986 - Cary Grant, enskur leikari (f. 1904).


  • 2001 - George Harrison, gítarleikari í Bítlunum (f. 1943).


  • 2007 - Eyjólfur Jónsson, sundkappi og lögregluþjónn (f. 1925).


  • 2008 - Jørn Utzon, danskur arkitekt (f. 1918).









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=29._nóvember&oldid=1656978“













Leiðsagnarval



























(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.144","walltime":"0.174","ppvisitednodes":"value":303,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37505,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 49.417 1 -total"," 62.17% 30.722 1 Snið:Dagatal"," 36.84% 18.206 1 Snið:Mánuðirnir"," 30.39% 15.019 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.016","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":766650,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1289","timestamp":"20191129103014","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"29. nu00f3vember","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/29._n%C3%B3vember","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q3016","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q3016","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-08-27T23:07:08Z","dateModified":"2019-11-29T10:30:14Z","headline":"dagsetning"(RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":185,"wgHostname":"mw1272"););

Popular posts from this blog

Tamil (spriik) Luke uk diar | Nawigatjuun

Align equal signs while including text over equalitiesAMS align: left aligned text/math plus multicolumn alignmentMultiple alignmentsAligning equations in multiple placesNumbering and aligning an equation with multiple columnsHow to align one equation with another multline equationUsing \ in environments inside the begintabularxNumber equations and preserving alignment of equal signsHow can I align equations to the left and to the right?Double equation alignment problem within align enviromentAligned within align: Why are they right-aligned?

Where does the image of a data connector as a sharp metal spike originate from?Where does the concept of infected people turning into zombies only after death originate from?Where does the motif of a reanimated human head originate?Where did the notion that Dragons could speak originate?Where does the archetypal image of the 'Grey' alien come from?Where did the suffix '-Man' originate?Where does the notion of being injured or killed by an illusion originate?Where did the term “sophont” originate?Where does the trope of magic spells being driven by advanced technology originate from?Where did the term “the living impaired” originate?